Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trúnaðarlæknir
ENSKA
occupational health medical practitioner
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í aðildarríkjum þar sem lögbæra yfirvaldið hefur hlotið fullvissu um að kröfurnar, sem gilda um trúnaðarlækna samkvæmt heilbrigðiskerfi hvers ríkis, geti tryggt að farið verði að kröfum þessa viðauka (MED-hluta), sem gilda um trúnaðarlækna, er trúnaðarlæknum heimilt að framkvæma flugheilbrigðismat á öryggis- og þjónustuliðum.

[en] In Member States where the competent authority is satisfied that the requirements of the national health system applicable to occupational health medical practitioners (OHMPs) are such as to ensure compliance with the requirements of this Annex (Part-MED) applicable to OHMPs, OHMPs may conduct aero-medical assessments of cabin crew.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2011 frá 3. nóvember 2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 1178/2011 of 3 November 2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R1178
Athugasemd
Flugmálastjórn (FMS) hefur fundað með embætti landlæknis vegna málsins og niðurstaðan eftir þann fund var að ekki sé verið að vísa til lækna sem eru sérfræðingar í atvinnusjúkdómum heldur lækna sem starfa að heilbrigði starfsmanna í samræmi við kerfi sem skilgreint er í hverju ríki. Er það mat FMS eftir samráð við embætti landlæknis að á Íslandi séu það trúnaðarlæknar sem komi næst því að falla undir þetta hugtak og því lagt til að ,occupational health medical practioner´ verði einfaldlega þýtt sem ,trúnaðarlæknir´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
OHMP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira